Hópaseðill 2017

Settu saman draumamálsverðinn fyrir hópinn þinn.

Forréttir

Reyktur og einiberjagrafinn lax með fennel, eplasalati og dillsósu

Nautatartar með berjum, perlulauk og skessujurtarsósu

Salat með sultuðum rauðrófum, sætkartöflukruðum og osti

Gulrótarsúpa með súrdeigsbrauði og pestói / Vegan

Aðalréttir

Kjúklingabringa með kartöflusmælki, piparbeikoni, og kremaðri sveppasósu

Lax með spergli, kartöflumús og hvítvínssósu

Nætursaltaður þorskur með soðnum kartöflum, hægelduðum skarlottulauk, rúgbrauðskruðum og brenndu smjöri

Djúpsteikt rauðspretta með heimalöguðu remúlaði, grilluðu salati og brúnuðu smjördufti

Kryddjurtahjúpað lambafille ásamt langtímaelduðum lambaskanka, ristuðu grænmeti og rauðvínsósu

Falafell bollur með grillluðu súkkíni, bökuðu grænmeti, ferskur salati og sítrónu tahinisósu / Vegan

Eftirréttir

Súkkulaðitart með þeyttum rjóma og sultuðum berjum

Crème brûlée ásamt heimalöguðum ís  og marengs

Skyrmús með karamellusósu og berjum

Ávaxtasalat / Vegan

 

5.390,– fyrir 3 rétti
4.390,– fyrir 2 rétti

 

Þessi matseðill er fyrir 20 manns eða fleiri og gilda verðin miðað við að allur hópurinn velji það sama.

PANTANIR:

Frekari uppýsingar um pantanir í síma 519 9750 eða á netfangið: info@smurstodin.is