Alla laugardaga í aðventunni verður boðið upp á ókeypis jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna í Hörpu og í tilefni af því höfum við sett saman sérstakan seðil fyrir börnin sem að verður í boði alla laugardaga fram að jólum 13:00 – 17:00.

Smellið hér til þess að skoða dagskrána í Hörpu

Smellið hér til þess að opna seðilinn