Smurstöðin verður með í Food & Fun þetta árið „Off venue“

Við höfum fengið til okkar Martin Marko Hansen frá Meyers Madhus í Kaupmannahöfn.

Verðum við með matseðla frá honum í boði dagana 3. mars til og með 6.mars.

Við bjóðum upp á Smurbrauðstvennu frá Martin á 3.600 kr sem að hægt verður að fá frá 11:30 alla dagana.

Smellið hér til þess að skoða Smurbrauðstvennuna

Einnig verðum við með 4 rétta matseðil sem að verður í boði á kvöldin hjá okkur frá kl 17:00

Smellið hér til þess að skoða 4 rétta matseðilinn

 

Tökum við pöntunum í síma 519 9750 eða á póstfang: info@smurstodin.is